Elligleði

Um

 

 

 

Síðan í mars 2009 höfum við farið og boðið öldruðum með minnissjúkdóma upp á söngskemmtanir.  Um er að ræða lokaðar deildir, sambýli og dagvistanir og syngur Stefán Helgi, tenórsöngvari gömul og góð íslensk lög.  

 

Að jafnaði förum við einu sinni í mánuði á hverja deild.  Við höfum nefnt þetta verkefni Elligleði og höfum notið styrkja frá fjölmörgum aðilum sem við þökkum af heilum hug.

 

 Nú í ágúst 2017 var símaviðtal við Sessu og má heyra það hér.

 

Stefán Helgi Stefánsson og Sesselja Magnúsdóttir.