Elligleði

Gestabók

21.9.2018 kl. 21:21

Takk fyrir frábært framtak

Vorum í dag á Landakoti þar sem Stefán Helgi veitti mörgum mikla gleði með söng sínum. Bestu þakkir fyrir ómetanlegt framtak.

Árni B. Helgason

5.10.2015 kl. 16:40

Til fyrirmyndar

Takk fyrir að kynna þennan vef fyrir mér

Árni Stefán Árnason

4.1.2015 kl. 19:30

Would like to ask for your help

Your story touches us. My mother lived with us in Canada after moving there in 1973. We have moved her home due to her dementia and in her later stages it would be lovely to have you visit in Reykjavik where she now is. . Please contact me if this is possible in middle of February.

Thank you

Kristján

Kristján Þráinsson

1.10.2014 kl. 13:26

Frábært og vel til fundið

Frá árinu 2008 hef ég verið að heimsækja fanga í fangelsinu á Akureyri. Kanski er svona ættgengt. Gangi ykkur allt í haginn. Jói frændi

Jóhann Hauksson

5.9.2013 kl. 9:39

Var að hlusta á viðtalið við ykkur á Bylgjunni - Það er svo gott að vita til þess að það er til fólk eins og þið.
Ég veit að Fjallabræður hafa verið að fara inná elliheimili. - Ég skora á borgina og bæjarfélög, sjúkrastofnanir - eða bara enn hærra að koma hlutunum þannig fyrir að "allt eldra fólk" fái að hlusta á ykkur og annað tónlistafólk reglulega - ávinningurinn er mikill.

Lára

25.5.2013 kl. 2:30

"Svona fólk er ekki til"

Þetta er réttasta lýsing á ykkur, sem ég hef heyrt. Manni finnst að þið hljótið að vera yfirnáttúruleg.
Guð blessi ykkur.

Guðlaug Gestsdóttir

1.1.2013 kl. 17:46

Frábært starf

Hef fylgst með ykkur. Þið eruð frábær.

Ásta H. Markúsdóttir

7.11.2012 kl. 14:37

Frumkvöðlar

Orð fá ekki lýst því frábæra og óeigingjarna starfi sem þið unnið sl. ár. Þið eruð sannkallaðar hetjur bæði tvö.
Hjartans kveðjur til ykkar.
Sigurborg.

Sigurborg H. Sævaldsdóttir

31.10.2012 kl. 1:29

Englar á ferð

Bestu þakkir fyrir ómetanlegt framtak og fyrir hvað ykkur hefur tekist að halda þessu gangandi lengi.
Á mínu heimili eruð þið yfirleitt ekki nefnd með nöfnum, heldur englarnir.

Margrét Guðlalugs

15.10.2012 kl. 18:56

Aðdáunarvert framtak.

Þið eigið heiður skilið.
Elligleðin ykkar hefur veitt mörgum sjúkum mikla gleði

Didda og Valdi

Didda og Valdi

10.10.2012 kl. 13:24

Flott framtak!

Heil og sæl, Þið eigið lof skilið. Hef séð ykkur að verki og þau áhrif sem söngurinn hefur á fólkið er kraftaverk!

Arnar